1997 Reykholt í Borgarfirði

24 - 26 október 1997

Mótshaldarar

Freyjukórinn í Borgarfirði

Stjórnandi: Bjarni Guðráðsson
Undirleikari: Steinunn Árnadóttir

Mótsgestir

Kvennakór Hafnarfjarðar
Stjórnandi Halldór Óskarsson

Kvennakór Siglufjarðar
Stjórnandi og undirleikari Elías Þorvaldsson

Kvennakór Suðurnesja
Stjórnandi Aagota Joó
Undirleikari Vilberg Viggósson

Kvennakórinn Lissý
Stjórnandi Hólmfríður Benediktsdóttir
Undirleikari: Vilberg Viggósson

Kvennakórinn Ljósbrá
Stjórnandi Eyrún Jónasdóttir
Undirleikari Agnes Löve

Kvennakórinn Ymur
Stjórnandi Dóra Líndal Hjartardóttir

Freyjukórinn
Stjórnandi Bjarni Guðráðsson
Undirleikari Steinunn Árnadóttir

Fjöldi mótsgesta

250 konur tóku þátt í landsmótinu

Mótsstjóri

Margrét Bóasdóttir

Dagskrá

Föstudagur 24. október 1997
18-20
Mæting og léttur kvöldverður
20 Mótssetning Kirkja
20:20 Upphitun Kirkja
20:45 Æfing á Þú álfu vorrar og Land míns föður Kirkja
21:15 Kaffisopi Safnaðarsalur
21:25 Æfing á stóru verkunum
a) Kirkja (Laudate)
b) Snorrastofa (Ave…)
c) Safnaðarsalur (Dúett)
21:55 Æfing á Aðeins eitt blóm Kirkja
22:10 Pípuhattur prestsins:
frjáls stutt atriði, TOPP TÍU dregin upp úr hattinum… Kirkja

LAUGARDAGUR 25. október 1997
9:30 Upphitun Kirkja
9:50 Verkefni að eigin vali / 6 hópar, sem fá sér kaffi fyrir kl. 11 a) Kirkja
b) Snorrastofa
c) - f) Reykholtsskóli
11 Æfing á Þjóðsöng /
Aðeins eitt blóm /
Þú álfu.../ Land míns… Kirkja
11:30 Æfing á stóru verkunum a) Kirkja (Laudate pueri)
b) Snorrastofa (Ave…) skiptir við Laudate hópinn kl 12 og fær að fara í kirkjuna
c) Safnaðarsalur (Dúett)
12 Hádegisverður / Fyrst fer Dúett hópur, þá Laudate og síðast Ave Maria; Dúett æfir í kirkju á meðan Ave hópur er í mat Mötuneyti Rkh.skóla
13-15 Séræfingar kóra (15 mín pr. kór)/ fyrst þeir, sem fóru fyrst í mat, Freyjur síðastar
Kaffisopi í safnaðarsal

13; 13:30 og 14 Gönguferðir með sögulegu ívafi í fylgd sr. Geirs Waage Reykholtsstaður
16-18 TÓNLEIKAR KIRKJA
19:30 Rútur leggja af stað frá Rkh Við anddyri mötuneytis
19:45 Kvöldverður og kvöldvaka Þinghamar á Varmalandi

SUNNUDAGUR 26. október 1997
10 Upphitun Kirkja
10:20 Val-hópar 1-6 Sama skipulag og á laugardag, sjá kl. 9:50
11:15 Æfing á sálmum, Þjóðsöng, Land míns.. og Þú álfu… Kirkja
12 Matur / Æfing á stóru verkum Sama skipulag og á laugardag
14 Helgistund og mótsslit Kirkja
15:30 Kaffi og samvera Mötuneyti Rkh.skóla

Tónleikadagskrá

Dagskrá tónleika, laugardaginn 25. okt. kl. 16

Samsöngur:
Aðeins eitt blóm Hildigunnur Rúnarsdóttir / Þuríður Guðmundsdóttir
lagið samið fyrir Freyjukórinn vegna landsmótsins - frumflutningur
Stjórnandi: Bjarni Guðráðsson
Undirleikari: Steinunn Árnadóttir
Einsöngur: Dagný Sigurðardóttir

Þú álfu vorrar yngsta land Sigfús Einarsson / Hannes Hafstein
Stjórnandi: Halldór Óskarsson 

Ave María Joh. Brahms
Stjórnandi: Bjarni Guðráðsson
Undirleikari:Vilberg Viggósson

Kvennakórinn Lissý
Stjórnandi Hólmfríður Benediktsdóttir
Undirleikari: Vilberg Viggósson
Einsöngur: Hildur Tryggvadóttir
1. Sanctus et Benedictus Ch. Gounod
2. Finlandia J.S. Sibelius / ísl. texti Axel Guðmundsson

Kvennakórinn Ljósbrá
Stjórnandi Eyrún Jónasdóttir
Undirleikari Agnes Löve
1. Austurfjöll Ingibjörg Sigurðard. / Guðmundur Guðm.son
úts. Hildigunnur Rúnarsd.
2. Go down Moses Negrasálmur / úts. N. Clifford Page

Kvennakór Hafnarfjarðar
Stjórnandi Halldór Óskarsson
1. Hafnarfjörður Friðrik Bjarnason / Guðlaug Pétursdóttir
2. Enn er sumar Friðrik Bjarnason / Guðmundur Guðmundsson

Kvennakór Siglufjarðar
Stjórnandi og undirleikari Elías Þorvaldsson
1. Dísir vorsins Lag og texti Bjarki Árnason
2. Síldarbærinn Elías Þorvaldsson / Una S. Ásmundsdóttir

Kvennakór Suðurnesja
Stjórnandi Aagota Joó
Undirleikari Vilberg Viggósson
1. Þitt fyrsta bros Gunnar Þórðarson / Ólafur H. Símonarson
2. Söngur Herbert H. Ágústsson / Grétar Fells

Kvennakórinn Ymur
Stjórnandi Dóra Líndal Hjartardóttir
1. Sofðu rótt Jóh. Brahms / texti A. Olavson
ísl. þýð. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi
1. Veröld fláa ísl. Þjóðlag við þjóðvísu
radds. Jón Ásgeirsson
2. Hor care canzonette Claudio Monteverdi

Freyjukórinn
Stjórnandi Bjarni Guðráðsson
Undirleikari Steinunn Árnadóttir
1. Hallarklukkan G. Vennerberg / ísl. þýð. Egill Bjarnason
2. Maríutásur Bjarni Guðráðsson / Unnur Sólrún Bragadóttir
3. Kyssti mig sól Finnur Torfi Stefánsson / Guðmundur Böðvarsson 

Samsöngur:
Stabbat mater dolorosa G. B. Pergolesi
Stjórnandi: Aagota Joó
Undirleikari: Vilberg Visggósson

Laudate pueri Dominum Mendelsohn-Bartholdy
Stjórnandi: Hólmfríður Benediktsdóttir
Undirleikari: Agnes Löve

Land míns föður Jóh. úr Kötlum / þórarinn Guðm. / umritun Smári Ólafsson
Stjórnandi: Eyrún Jónasdóttir

Helgistund & Samsöngur

Helgistund og samsöngur á sunnudeginum,
26. október kl. 14

Forspil
Sálmur nr. 484, Kominn er veturinn
Guðspjall dagsins
Sálmur nr. 535, Þér lof vil ég ljóða
Hugvekja, sr. Geir Waage
Sálmur nr. 532, Gefðu að móðurmálið mitt
7. Lofsöngur, Ó Guð vors lands / Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matth. Jochumsson / umritun Jón Ásgeirsson

Kórar sameinaðir:

1. Stabbat mater dolorosa / G. B. Pergolesi
Stjórnandi:Aagota Joó
Undirleikari: Vilberg Viggósson

2. Ave Maria / Joh. Brahms

Stjórnandi:Bjarni Guðráðsson
Undirleikari: Vilberg Viggósson

3. Laudate pueri Dominum / Mendelsohn-Bartholdi
Stjórnadi Hólmfríður Benediktsdóttir
Undirleikari: Vilberg Viggósson

4. Þú álfu vorrar yngsta land / Sigfús Einarsson / Hannes Hafstein
Stjórnandi: Dóra Líndal Hjartardóttir

5. Land míns föður /Þórarinn Guðmundsson / Jóh. úr Kötlum
/umritun Smári Ólafsson
Stjórnandi: Elías Þorgeirsson

Mótsslit

Aðeins eitt blóm / Hildigunnur Rúnarsdóttir / Þuríður Guðmundsdóttir
Stjórnandi: Margrét Bóasdóttir
Undirleikari: Steinunn Árnadóttir

Einsöngur: Dagný Sigurðardóttir 

Námskeið & leiðbeinendur

Boðið var uppá sex lög af ýmsum gerðum að æfa, sem kórarnir höfðu ekki haft til æfinga áður, nótur voru settar aftast í möppu.
Stjórnendur kóranna sáu um að leiðbeina.

Útgáfa geisladiska

Dagskráin var tekin upp og gefin út á geisladiski, sem heitir Aðeins eitt blóm.

Diskurinn inniheldur eftirfarandi:

Aðeins eitt blóm / Hildigunnur Rúnarsdóttir
Þú álfu vorrar yngsta land / Sigfús Einarsson
Land míns föður / Þórarinn Guðmundsson
Ave María / Brahms
Stabat mater dolorosa / Pergolesi
Laudate pueri dominum / Mendelssohn
Finlandia / Sibelius
Sanctus et benedictus / Gounod
Austurfjöll / Ingibjörg Sigurðardóttir
Go down Moses / Negrasálmur
Hafnarfjörður / Friðrik Bjarnason
Enn er sumar / Friðrik Bjarnason
Dísir vorsins / Bjarki Árnason
Síldarbærinn / Elías Þorvaldsson
Söngur / Herbert H. Ágústsson
Þitt fyrsta bros / Gunnar Þórðarsson
Sofðu rótt / Brahms
Veröld fláa / Íslenskt þjóðlag
Hor care canzonette / Monterverdi
Hallarklukkan / Wennerberg
Kyssti mig sól / Finnur Torfi Stefánsson
Maríutásur / Bjarni Guðráðsson
Þegar vetrarþokan grá / Sigfús Halldórsson
Ó, bara með einu orði / Mendelssohn
Ó, Guð vors lands / Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Almenn lýsing á landsmótinu

Fyrstu viðbrögð við auglýsingu um landsmótið, haustið 1996 bentu til að um 7-800 konur gætu lagt leið sína á landsmótið, en eftir því sem á veturinn leið gisnaði sú tala. Undirbúningurinn stóð sem sagt í eitt ár. Mótsgestir mættu á föstudagskvöldi og fóru heim á sunnudagseftirmiðdegi. Gisting og næring var að mestu í Reykholti, en þó nokkur hópur (Hafnfirðingarnir) þurfti að gista á Varmalandi og hafa rútu til að ferðast á milli. Samsöngur, messa og tónleikar fóru fram í Reykholtskirkju og æfingar í Snorrastofu, sem varla var nema ber steinninn, í gamla héraðsskólahúsinu og mötuneyti hans (verðandi hóteli)

Skemmtilegar uppákomur

Að kvöldi föstudagsins var dregið úr pípuhatti prestsins á staðnum, Geirs Waage. Í hann höfðu gestirnir lagt seðla, með atriðum á, sem þeir voru tilbúnir að flytja á stundinni. Mjög skemmtilegt og ótrúlega margt kom úr pokahorninu.

Á laugardagskvöldinu var kvöldvaka í Þinghamri á Varmalandi með mat og skemmtidagskrá. Sérstök skemmtinefnd hafði veg og vanda af þeirri samkomu. Tókst mjög vel í alla staði.

Freyjukórinn leitaði til þáverandi forsetafrúar, Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur um að vera verndari landsmótsins og hafði hún tekið því bónorði vel. Þegar til landsmótsins kom, var Guðrún Katrín orðin veik og aflýsti allri opinberri þátttöku sinni. Við mótsslit las formaður Freyjukórsins skeyti til Guðrúnar, þar sem henni var óskað alls hins besta í veikindunum.

Landsmótslag

Aðeins eitt blóm
Lag: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Texti: Þuríður Guðmundsdóttir

Lagið var samið fyrir Freyjukórinn vegna landsmótsins og það var frumflutt af öllum kórnunum á landsmótinu á tónleikum laugardaginn 25. október 1997.