Landsmót á Ísafirði 2017

Landsmótsnefnd skipa:
Hildur Halldórsdóttir, Pernilla Rein og Þuríður Katrín Vilmundardóttir.

Gistipláss á Ísafirði og nágrenni

26. janúar 2015
Hér má skoða samantekt um gistipláss á Ísafirði og nágrenni. Athugið að ekki fengust svör frá öllum aðilum þannig að samantektin er ekki tæmandi. 

Dagsetning landsmóts íslenskra kvennakóra á Ísafirði 2017

26. janúar 2015
Dagsetningar mótsins eru: 11. - 14.maí 2017.

Netfang landsmóts íslenskra kvennakóra á Ísafirði 2017

26. janúar 2015
Stofnað hefur verið netfang vegna landsmóts íslenskra kvennakóra á Ísafirði 2017. Vinsamlega sendið allar fyrirspurnir og erindi vegna landsmótsins á þetta netfang: landsmot2017@gmail.com

Kvennakór ÍsafjarðarKvennakór Ísafjarðar hefur skipað í undirbúningsnefnd fyrir landsmótið

26. október 2014
Undirbúningsnefndina skipa:
Hildur Halldórsdóttir
Pernilla Rein
Þuríður Katrín Vilmundardóttir 

Tíunda landsmót íslenskra kvennakóra verður haldið á Ísafirði 2017

26. október 2014
Undirbúningsvinna við landsmótið hófst strax í vor og sér Kvennakór Ísafjarðar um alla skipulagningu að þessu sinni.

Yfirlit yfir landsmót Gígjunnar:
1. 1992 Kvennakórinn Lissý
2. 1995 Kvennakór Reykjavíkur
3. 1997 Freyjukórinn í Borgarfirði
4. 1999 Kvennakór Siglufjarðar
5. 2002 Kvennakór Suðurnesja
6. 2005 Kvennakór Hafnarfjarðar
7. 2008 Kvennakór Hornafjarðar
8. 2011 Jórukórinn á Selfossi
9. 2014 Kvennakór Akureyrar
10. 2017 Kvennakór Ísafjarðar

Allar nánari upplýsingar um landsmótið veitir Kvennakór Ísafjarðar.